08 ágúst, 2007

Kominn til byggda

Nu er madur aftur kominn til byggda eftir ad hafa eytt viku ut i obyggdum fjarri ollu gsm og netsambandi. Verd eg ad segja ad tetta var alveg frabaer ferd, var a ferdinni asamt 17 odrum ferdaglodum manneskjum, tad voru 7 tjoderni i tessum hop tannig ad tetta var hressandi blanda. Fyrstu nottina gistum vid i bae tar sem bua adeins 16 manns, i tessu landi er tad tannig ad ef tad er pub a svaedinu ta kallast tad baer, og tar smakkadi eg bjor sem kallast Fargher lager sem var bara annsi godur en hann faest hvergi annarsstadar i heiminum.
Medal hluta sem madur sa i tessari ferd voru opalnamur, hellamalverk eftir frumbyggjana, kengurur, Uluru (Ayers Rock), kengurur, Kata Tjuta (the Olgas), Kings Canyon, Alice Springs og fleiri kengurur. Saum lika dingo sirka 5 minutna akstur fra tjaldstaedinu tar sem vid svafum sidustu nottina tannig ad sumum leist ekki a blikuna. Svaf nefnilega undir berum himni tvaer sidustu naeturnar og tad var rosaleg upplifun, ekki eitt einasta rafmagnsljos nalaegt og madur la tarna og horfdi a stjornurnar. Kynntist lika fullt af folki tarna og a heimbod hja pari fra Englandi sem er ad verda halfnad med ars heimsreisu sem tad skellti ser i.
Skrapp i nokkra daga til Melbourne adur en eg for i tessa ferd og hitti Aua tar, hann syndi mer hluta af borginni og gekk eg svo mikid um ad eg fekk blodrur a faeturna. Mognud borg tar a ferd og alveg otruleg upplifun, maeli hiklaust med henni ef tid eigid leid um tennan hluta heimsins.
Eg er ad nalgast tusund mynda markid a ferdum minum her og efast eg ekki um annnad en ad tad naist, deili eflaust fleiri myndum med ykkur vid taekifaeri. Aetla a skella mer til Sidney um helgina en svo tarf eg vist ad fara ad halda heim a leid eftir viku, sniff sniff, koma ser aftur heim i stressid.
Allavega, allt gott ad fretta herna meginn.
G'day mates

© Ísak Sigurjón sá um gerð og kóðun útlits, 2006


Visitor Map
Create your own visitor map!
Myspace Maps
Locations of visitors to this page