Sydney
J'a, gott folk, nu er eg staddur i Sydney, teirri merku borg. Kom herna i gaerdag eftir taeplega triggja tima flug fra Adelaide. Flugid kostadi jafnmikid og innanlandsflug heima a Islandi. Anyway, fann gott hostel i midborginni og hef svo verid ad skoda mig um herna i borginni. Gekk ad operuhusinu i gaerkvoldi og tad var alveg otruleg upplifun ad standa tarna og ganga um svaedid. Tetta hus er alveg otrulega flott en virkadi einhvernveginn minna en madur hafdi imyndad ser. Hid sama atti hinsvegar ekki vid um brunna, hun er risastor og otrulega flott i myrkrinu.
Verd herna i dag og fram a morgundaginn adur en eg tarf ad halda aftur til Adelaide tadan sem flugid mitt fer a midvikudaginn, ja aevintyrid er a enda, sniff sniff. Singapore a midvikudagskvold, London a fimmtudaginn, og Keflavik a laugardagskvold.
Eg aetla ad segja tetta gott i bili, se ykkur flest vaentanlega fljotlega heima a Islandi, yfir og ut.
Verd herna i dag og fram a morgundaginn adur en eg tarf ad halda aftur til Adelaide tadan sem flugid mitt fer a midvikudaginn, ja aevintyrid er a enda, sniff sniff. Singapore a midvikudagskvold, London a fimmtudaginn, og Keflavik a laugardagskvold.
Eg aetla ad segja tetta gott i bili, se ykkur flest vaentanlega fljotlega heima a Islandi, yfir og ut.
<< Heim