26 júlí, 2007

Allt ad gerast

Eg a bagt med ad trua tvi ad tad se komin naestum vika sidan eg lenti herna en hun er svo sannarlega buin ad vera vidburdarik. Fostudagur og laugardagur foru ad mestu i ad na flugtreytunni ur ser en a sunnudaginn forum eg, Gudny og vinur hennar, sem eg man ekki hvad heitir tessa stundina, i vinsmokkun herna i nagreninu og verd eg ad segja ad tad var algjor snilld. Eg for i tveggja daga ferd til Kangaroo Island sem er eyja sem er herna rett hja Adelaide og tad var alveg mognud upplifun, forum ut i svarta myrkri med vasaljos og horfdum a kengururnar slast, saum lika koalabirni og tvaer stelpur ur hopnum tigersnake sem er vist naesteitradasti snakur i heimi, sem er ekkert nema hressandi.
Eg fer sennilega i nokkura daga ferd upp til Alice Springs vikuna adur en eg legg af stad heim, for a ferdaskrifstofuna adan en tarf ad ganga fra tvi a eftir. Er ad spa i ad fara til Melbourne og Sidney nuna um helgina, reyndar er tad adeins meira en ad skreppa, t.d. er vegalengdin hedan fra Adelaide til Sidney naestum su sama og hringvegurinn heima a Islandi.
Eg keypti mer Astralskt simanumer til ad nota a medan eg verd herna tannig ad mitt venjulega numer verdur ekki i notkun. Ef einhver vill senda mer sms eda hringja ta er numerid 0405282892 og landsnumerid er 61, munid bara ad eg er 9 og halfum tima a undan. Teir sem vilja fa postkort sendid mer bara linu og eg skal gera mitt besta.
Segi tetta gott i bili, tarf ad koma mer og boka tessa ferd.
meira sidar

P.s. Gudny er med adgang ad sidunni tannig ad tad gaeti eitthvad dottid inn fra henni a medan eg er herna.

p.p.s. Her eru nokkrar myndir af atburdum undanfarinna daga.Frabaerar strendur a Kangaroo Island


og ekki ma gleyma kengurunum


ef tid horfid vel ta sjaid tid koalabjorn tarna i greinunum

© Ísak Sigurjón sá um gerð og kóðun útlits, 2006


Visitor Map
Create your own visitor map!
Myspace Maps
Locations of visitors to this page