20 júlí, 2007

Mættur a svædid

Jæja, ta er madur loksins kominn a leidarenda eftir eftir hatt i triggja daga ferdalag, vidkomu i London tar sem midborgin var tekin fyrir a hardaspretti, stop i Singapore og flug med besta flugfelagi sem eg hef komist i tæri, Singapore Airlines tar sem stjanad var vid mann med heitum handklædum, vini, avaxtasafa og gosi ad vild og otrulegt en satt ta fekk eg godan flugvelamat. Eitthvad annad en draslid sem Icelandair bydur manni upp a, sa ekki hvort tad sem eg bordadi tar væri kjuklingur eda fiskur fyrr en eg smakkadi a tvi. Klukkan herna er nuna 10 a føstudagsmorgni en eg er hinsvegar enta a Londontima tannig ad tad er sma treyta ad thja mann nuna. En tad er ekkert sem drepur mann.
Segi tetta gott i bili, set kannski inn myndir fra London vid tækifæri.
Farinn...

© Ísak Sigurjón sá um gerð og kóðun útlits, 2006


Visitor Map
Create your own visitor map!
Myspace Maps
Locations of visitors to this page