Litla Hryllingsbúðin, part deux
Þá eru jólin komin og farin og áramótin á bak við hornið. Undanfarnir dagar hafa farið í át, gláp og svefn, svona að mestu. Tók mig hins vegar til fyrr í kvöld og skrapp til hennar Önnu Júlíu í nýja sveitasetrið þeirra. Þegar við vorum eitthvað að fikta með flottu myndavélina hennar Önnu þá var ákveðið að drífa mig í myndatöku og hér á eftir má sjá niðurstöðurnar.... tja, þið megið bara dæma um hvernig fór...
VARÚÐ!!!! EKKI FYRIR UNG BÖRN OG AÐRAR VIÐKVÆMAR SÁLIR.
Ég vil svo óska öllum þeim sem þorðu að renna í gegnum þennan... hmm.. óskapnað gleðilegs nýs árs.
Sjáumst hress á nýju ári
VARÚÐ!!!! EKKI FYRIR UNG BÖRN OG AÐRAR VIÐKVÆMAR SÁLIR.
Ég vil svo óska öllum þeim sem þorðu að renna í gegnum þennan... hmm.. óskapnað gleðilegs nýs árs.
Sjáumst hress á nýju ári
<< Heim